Þjóðaratkvæðagreiðslur, 1. umræða

Í dag fluttu þingmenn Borgarahreyfingarinnar fyrsta frumvarp hreyfingarinnar og mál sem er í raun hluti af kjarna stefnuskrárinnar, þ.e. lýðræðisumbætur.

Birgitta flutti frumvarpið þar sem ég var komin í leyfi og á leið til útlanda.  Hún og samflokksmenn okkar fluttu og fjölluðu um málið með miklum sóma.  Þó var dapurlegt að sjá hversu lítill áhugi var á málinu og fyrir utan Arndísi Soffíu Sigurðardóttur frá VG voru það einungis þingmenn Sjálfstæðisflokks sem tóku þátt í umræðunum.  Hinir voru ekki einu sinni í salnum, nema í mýflugumynd.  Nú fer málið til umfjöllunar í Allsherjarnefnd.  En hvað um það, hér er umræðan, öll eins og hún leggur sig.  Til hamingju félagar.

http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?lidur=lid20090622T185033&horfa=1

og hér er frumvarpið

http://www.althingi.is/altext/137/s/0149.html

Fylgist með. Lifi lýðræðið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband