24.10.2009 | 09:02
Skrýtin skuldaniðurfelling
Eins og sjá má á færslunni hér fyrir neðan er ýmislegt einkennilegt við umrædda lagasetningu.
Hætt við breytingu á skattalöggjöf í skyndi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.
Er þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfang: saari@centrum.is
Nýjustu færslur
- 3.9.2010 Fjármál stjórnmálaflokka eftir hrun
- 2.9.2010 Ríkisstjórnin og stjórnskipulegt kennitöluflakk
- 30.8.2010 Fjórflokkurinn og Hrunið
- 23.8.2010 Lýðræðis"umbætur" og sannleiksást Steingríms Joð.
- 22.8.2010 Fasteignasala í alkuli
- 7.7.2010 Gengistryggð lán, er til lausn? Uppfærð útgáfa.
- 6.7.2010 Tilmæli um "Tilmæli" Seðlabanka, Fjármálaeftirlits og ríkisst...
- 28.6.2010 Gengistryggð lán, er til lausn?
- 9.6.2010 Stjórnlagaþing sem virkar ekki
- 9.6.2010 Vandi heimilana enn óleystur
Tenglar
Eldri greinar
- Hálfsannleikur í stjórnsýslunni
- Lyfjakostnaður á Íslandi
- Hægri grænt - er það hægt?
- Stríð fyrir þig, anno 2003
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- ace
- ak72
- amadeus
- andresm
- arikuld
- baldvinj
- bergursig
- birgitta
- bogi
- einarbb
- einari
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gutti
- hildurhelgas
- hilmardui
- huxa
- ibb
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- kreppan
- lehamzdr
- leifur
- liljaskaft
- lillo
- olii
- ragnar73
- savar
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sigurjon
- skessa
- steinig
- svanurg
- tbs
- tharfagreinir
- thj41
- valli57
- vefrett
- vilhjalmurarnason
- vistarband
- alla
- malacai
- annamargretb
- arinol
- axelpetur
- astajonsdottir
- skrekkur
- launafolk
- bjarnimax
- brjann
- gattin
- ding
- dansige
- draumur
- gustichef
- eskil
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- morgunn
- elnino
- bofs
- bogason
- kallisnae
- muggi69
- gudrunkatrin
- gusg
- gudrunaegis
- topplistinn
- skulablogg
- gug2410
- morgunblogg
- haddi9001
- haugur
- kht
- hjorturgud
- hlynurh
- minos
- hordurvald
- daliaa
- isleifur
- fun
- svartur
- johannesthor
- kuriguri
- jonarni
- jonfinnbogason
- jonarnarson
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- katrinsnaeholm
- askja
- krisjons
- larahanna
- wonderwoman
- bidda
- markusth
- mynd
- iceland
- rafng
- raggig
- isafold
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- runarf
- duddi9
- joklamus
- siggus10
- ohyes
- siggith
- athena
- summi
- spurs
- svatli
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- varmarsamtokin
- vest1
- mingo
- villidenni
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Hvað gekk mönnum til? Þessar tillögur um breytingar á lögum um tekjuskatt sem átti að læða í gegn, en var svo kippt út. Hvað hefði það nákvæmlega þýtt ef þessar tillögur hefðu farið í gegn, hvað gerist úr því þær fóru ekki í gegn? Hver bar fram tillöguna um breytingar á tekjuskatti? Hver stóð fyrir henni, og hverjir komu í veg fyrir þetta?
Það væri gott að fá aðeins nánari útskýringar á þessu.
joi (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 09:45
já þetta á að koma upp á borð..hver stóð eiginlega fyrir þessu og hver hafði vit á að stoppa þetta..það hefði allt orðið brjálað ef þetta hefði farið í gegn. Punkturinn yfir yiið eins og segir.
Ingibjörg G Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 10:59
Þessu ætlaði þessi vanhæfi gerfiráðherra að lauma inn fyrir vini sína,það er alltaf að koma betur og betur í ljós fyrir hverja þetta samspillingarpakk vinnur.
magnús steinar (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 11:18
Ég gruna Árna Pál um græsku. Hann þarf að gera hreint sínum dyrum og skýra skilmerkilega frá sínum fjárhagslegu tengslum áður en ég tek hann í sátt. Hann þarf t.d. að svara því hvernig prófkjörsbarátta hefur verið fjármögnuð og hvernig hann eignaðist hlut í Byr-svikamyllunni. Það mætti segja mér að Árni Páll sé nátengdur kúlulánahyskinu.
Guðmundur Guðmundsson, 24.10.2009 kl. 12:19
takk Þór :)
Rabbi (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 12:24
Ríkisstjórnin er með þessu m.a. að reyna að kaupa sér stuðning kúlulánþega stjórnarandstöðunnar.
Sigurður Þórðarson, 24.10.2009 kl. 12:24
Það er klárt mál að með þessu frumvarpi átti að læða Trójuhesti í formi skattfrjálsra afskrifta kúlulánanna. Þar með hefðu hvítflibba glæpamennirnir, og þeim samsekir stjórnmálamenn, losnað út úr því öngstræti sem þeir voru búnir að koma sér í vegna sinna fjármálaglæfra. Þetta var ekki slysagjörningur heldur meðvitað plott glæpahyskisins við að koma sér undan sök í einum mesta peningaþjófnaði veraldarsögunnar.
Árni Páll er nú svo glær að hann getur ekki hafa skilið þetta frekar en flest það sem hann segir.
Melur (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 12:59
"Samkvæmt heimildum hefðu þessar tillögur óbreyttar heimilað skattfrjálsar afskriftir risastórra kúlulána, sem tekin voru vegna hlutabréfakaupa og koma tilgangi laganna ekkert við."
-----------------------------------------------
Ekki gleyma því hver aðstoðarmaður Árna Páls er.
Frekar um val á ráðgjöfum:
Með svo marga bankamenn í farteskinu, eru menn ekki einfaldlega að redda vinum sínum?
Sumir virðast búnir að gleyma, að hvað kom fram fyrir síðustu kosningar, nefnilega að Samfylkingin hafði fengið næst mest gjafafé frá bönkunum og eigendum þeirra, næst á eftir Sjálfstæðisflokknum.
Svo, tala sumir hérna, eins og Samfó sé einhverjir hvítþvegnir englar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.10.2009 kl. 17:23
Takk fyrir þetta Þór. Þú ert hetja.
Evu Joly og Interpol á liðið
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 17:34
Hefur einhver reynt ad múta thér, Thór Saari, eftir ad thú gerdist thingmadur?
Af hverju berjast thingmenn ekki gegn kvótakerfinu? Afhverju afskrifa thingmenn skuldir audkýfinga? Er öllum althingismönnum mútad?
Vid vitum ad thingmenn flestir ef ekki allir, fyrir utan thingmenn VG, thádu "styrki" af fyrirtaekjum. Aetli allir "styrkir" séu bókfaerdir?
Hve marga thingmenn og embaettismenn "styrkir" LÍÚ? Hve marga thingmenn "styrkja" audkýfingar sem fá skuldir sínar afskrifadar? Sjálfsagt gódur business fyrir thá sem fá skuldir sínar afskrifadar og thá thingmenn sem skrifa af thessar skuldir...ef thannig er í pottinn búid.
Ég hef ekki séd neitt koma af viti frá althingismönnum sem ber vott um ad their hafi hagsmuni almennings ad leidarljósi. EKKERT
Dolox (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 19:34
http://vthorsteinsson.blog.is/blog/vthorsteinsson/entry/970022/#comment2661364
Davíd Oddsson talar um í vidtali ad íslensku bankarnir séu traustir. (skömmu fyrir hrunid)
Dolox (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 20:24
Takk Þór, fyrir að taka þetta upp hér.
Hitt væri nú mun betra ef þú færir fram á opinberun þessa máls fyrir þingi, svo þjóðin fengi að vita hver stóð að baki þessu frumvarpi.
Svo er annað sem ég vil vekja athygli þína á, það er þetta gaspur sem kemur frá Pétri Blöndal í fréttablaðinu í gær, þar sem hann býsnast þessi ósköp yfir ofurvöxtunum á Icesave samningnum, það sem þarf að minna hann á er hvað hann sagði um "hagstæða vexti" sem stjórn Geirs hefði fengið.
Að mínu viti þarf að minna þessi grei á það að við erum ekki með gullfiska minni.
Elínborg Skúladóttir, 25.10.2009 kl. 01:52
Takk fyrir að vekja athygli á þessu svo rækilega á öllum vígstöðvum þótt of seint sé í rassinn gripið. Þú ert einn af fáum sem ert að standa þig á þingi og óskandi hefði verið að þú hefðir eytt aðeins minna púðri í icesave og þá meiri tíma í þetta mál.
kveðja
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.10.2009 kl. 14:41
Hvernig munu stofnfjáreigendur Byrs koma út úr þessu?
Ég ætla að koma með stutta sögu um það.
Kringum áramótin '07-'08 var stofnfé Byrs 100 faldað og aukningin fjármögnuð með lánum meðal annars frá Glitni.
Í fréttum á mbl.is á föstudaginn var er sagt frá því að færa eigi stofnfé Byrs niður um 86%. Íslandsbanki og fleiri eiga veð í þessum stofnfjárhlutum.
Hvernig ætli stofnfjáreigendur Byrs græði á því að virði/veðhæfi sé fært niður um 86% þegar möguleiki er á niðurfellingu skulda umfram virði?
Toni (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 18:38
Gott að vita að það eru einhverjir á Alþingi sem eru að fylgjast með og leyfa okkur almenningi að sjá hvað er í gangi. Þetta er til háborinnar skammar. Hvað með heimilin sem eru að sligast undan lánum? Það hefði nú verið nær að afskrifa þau og láta fólk sem var að fjárfesta og fjárfesta í hlutabréfum bera ábyrgð. Það var óþarfa fjárfesting miðað við að kaupa sér húsnæði.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.10.2009 kl. 23:37
Menn fara mikinn á Eyjunni um að enginn skilji í raun frumvarpið. Íslenskir blaðamenn veita álíka mikið aðhald og bleyjur úr candy floss svo að það er ekkert gagn í þeim.
Geturðu sett saman stuttan pistil þar sem rakið er hvernig frumvarpið meðhöndlar:
A) Jón almúgamann,
B) Jón kúlulánþega og
C) Jón ehf.?
Einar Jón, 26.10.2009 kl. 05:03
Nú eru ICESAVE-ÖFLIN orðin að ráðgefendum rikisins, miðað við ofanvert. Hver Landsbankamaðurinn á fætur öðrum vinnur næst ráðherrunum og gefur þeim kannski afar hlutdræg ráð, sjá comment no. 8 að ofan. Kannkski ekki undarlegt hvað þau eru ofboðslega viljug að pína okkur til að borga ICESAVE nauðungina, MEÐ HRAÐI OG ÓSÉÐA.
Takk fyrir þetta Þór Saari. Þú hefur verið einna sterkastur þarna í Alþingi, bæði í þessu og gegn ICESAVE.
ElleE (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.