Vandi heimilana enn óleystur

Umrćđa utan dagskrár í dag um vanda heimilana. Ţađ kom skýrt í ljós ađ ţingmenn ríkisstjórnarflokkana nema Lilja Móses. eru alveg úti ađ aka hvađ varđar stöđu almennings í landinu. Sjálfur gagnrýndi ég ríkisstjórnina af minni alkunnu hógvćrđ.

Sjá hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Vandi margra heimili hefur veriđ leystur. Ţađ er allt í lagi ađ minnast á ţađ líka.

Kolbrún Baldursdóttir, 9.6.2010 kl. 08:44

2 identicon

Kolbrún, vandi nokkur hundruđ heimila hefur veriđ leystur. Ţađ eru á bilinu 25 til 40 ţúsund heimili í vanda. Stór hluti ţeirra er í alvarlegum vanda.

Toni (IP-tala skráđ) 9.6.2010 kl. 12:43

3 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Vandi ţeirra sem hafa ágćtar ráđstöfunartekjur hefur veriđ leystur ađ hluta. Vandi ţeirra sem hafa misst atvinnu, láglaunahópa og einstćđra hefur aukist til muna og ekki fyrirsjáanlegt ađ hann verđi leystur nema eitthvađ róttćkt komi til. Kannski áttu ţeir sem telja sig hafa fengiđ lausn sinna mála ekki átt í neinum stórfelldum vanda!

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 9.6.2010 kl. 13:17

4 identicon

Ţessar tölur eru ekki marktćkar. T.d. er 18 ára nemi sem skuldar bílalán og býr í foreldrahúsi skilgreindur sem "eitt heimili".

Páll (IP-tala skráđ) 9.6.2010 kl. 22:11

5 Smámynd: Óskar

"Vandi" er ekki rétta orđiđ hér.  Almenningur var RĆNDUR af fjármálastofnunum ţegar lánin stökkbreyttust og á sama tíma hrynur íbúđaverđ.  Ţađ er SJÁLFSÖGĐ OG EĐLILEG KRAFA ađ höfuđstóll ţessara lána, bćđi myntkörfulána og verđtryggđra VERĐI LEIĐRÉTTUR STRAX! Fólk er ađ gefast upp á ađ borga ţetta , ţađ er líka ađ missa viljan til ţess ţó ţađ geti ţađ.

Fólk horfir upp á glćpamenn eignast fyrirtćkin sín aftur á silfurfati, ţađ horfir upp á kúlulánaţega senda almenningi puttann, ţađ horfir uppá styrkţega á ţingi gefa skít í siđferđiđ - ţađ er komiđ nóg.  Ég VONA ađ ţingmenn átti sig á ţví ađ ţađ SÝ'ĐUR almenningi núna.  Ríkisstjórnin sem ég hef frekar stutt en hitt hingađ til, er á siđasta séns.  ANNAĐHVORT VERĐA LÁNIN LEIĐRÉTT EĐA ŢINGIĐ OG RÍKISSTJÓRN GETUR GLEYMT ŢVÍ AĐ ŢAĐ VERĐI HÉR EINHVER FRIĐUR Í LANDINU NĆSTU ÁRIN.  ŢETTA GETUR EKKI ENDAĐ ÖĐRUVÍSI EN AĐ FÓLK TAKI MÁLIN Í SÍNAR HENDUR OG FLEYGI YKKUR ÚTÚR KOFANUM VIĐ AUSTURVÖLL.  

Vonandi kemur ţú ţessu til skila Ţór.

Óskar, 9.6.2010 kl. 23:40

6 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Af hverju greiddi Hreyfingin atkvćđi međ breytingum á lögum ađför og gjaldţrotalögum, breytingarnar voru eingöngu kröfuhöfum í hag?

Ég er ađ hugsa um ađ skríđa á fjórum fótum frá Reykjavík til Selfoss ef ég fć svar í stađin fyrir útúrsnúning.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 20.6.2010 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband