Stjórnlagaţing sem virkar ekki

Í gćr hófst 2. umrćđa um Stjórnlagaţingiđ sem nú er orđiđ ađ stjórnlagaţingi ríkisstjórnarflokkana vegna ćđibunugangs og ţrjósku. Ţađ er hćgt ađ ná saman á ţingi međ ţetta mál, ađ vísu utan Sjálfstćđisflokksins sem vill ađ ţví er virđist einhvers konar konungsveldi, og ţađ má ekki gerast ađ ţetta frumvarp verđi ađ lögum óbreytt.

Hér er rćđan mín:

Ég hvet ykkur líka til ađ horfa á rćđur Margrétar, Ţráins og Birgittu sem las stjórnarskrána.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

http://viggojorgens.blog.is/blog/viggojorgens/entry/1065341/  Er ţetta ekki ástćđa vilja Samspillingarinnar til stjórnlagaţings, og hvernig á ađ velja fólkiđ á ţađ ţing???

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.6.2010 kl. 02:06

2 Smámynd: Dexter Morgan

Hvernig vćri ađ fá Alţingi sem VIRKAR fyrst; áđur en fariđ er í eitthvađ ANNAĐ form á ţessum endalausa sirkus viđ Austurvöll.

Dexter Morgan, 10.6.2010 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband