Bylting fíflanna

Ég má til með að benda sem flestum á þessa frábæru samantekt á uppruna fánans fræga og hugmyndafræðinni á bak við hann.  Hann er víst að fara í fjöldaframleiðslu og ég ætla að fá mér einn.  Georg Hollanders er einn þeirra fjölmörgu sem komu um langan veg til Reykjavíkur síðastliðið haust til að funda með okkur um hvaða leiðir væri hægt að fara til að komast úr þeirri klemmu sem fjórflokkakerfið var búið að njörva lýðræðið niður í.  Á endanum varð til Borgarhreyfingin.  Við verðum að halda áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband