15.3.2009 | 22:48
Framsóknarleiðtogi í málmvinnslu.
Það eru athyglisverð starfsheitin á framsóknarmönnunum í NA-kjördæmi. Tveir efstu eru þingmenn sem leitt hafa þjóðina fram að brún hengiflugs í efnahagsmálum og munu ef fjandinn fær að ráða halda áfram fram af með 20 prósenta fallhlífinni. Í næstu þremur sætum er að því er virðist saklaust fólk sem hefur það eitt til saka unnið að . . . . . . jæja. En hvað er leiðtogi í málmvinnslu? Hugmyndaflugið tekur heldur betur á rás . . . . . vá hvað slík manneskja gæti ekki gert á þingi innan um alla lögfræðingana og sjallana sem eru steyptir úr sama blýinu. "Fylgið mér, þér blýhólkar . . . . ég mun gera yður frjálsa". Hugsanleg ríkisstjórn sem samanstendur af þessu einvalaliði, úff, þetta er nú bara alveg geggjað.
Birkir Jón sigurvegari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.
Er þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfang: saari@centrum.is
Nýjustu færslur
- 3.9.2010 Fjármál stjórnmálaflokka eftir hrun
- 2.9.2010 Ríkisstjórnin og stjórnskipulegt kennitöluflakk
- 30.8.2010 Fjórflokkurinn og Hrunið
- 23.8.2010 Lýðræðis"umbætur" og sannleiksást Steingríms Joð.
- 22.8.2010 Fasteignasala í alkuli
- 7.7.2010 Gengistryggð lán, er til lausn? Uppfærð útgáfa.
- 6.7.2010 Tilmæli um "Tilmæli" Seðlabanka, Fjármálaeftirlits og ríkisst...
- 28.6.2010 Gengistryggð lán, er til lausn?
- 9.6.2010 Stjórnlagaþing sem virkar ekki
- 9.6.2010 Vandi heimilana enn óleystur
Tenglar
Eldri greinar
- Hálfsannleikur í stjórnsýslunni
- Lyfjakostnaður á Íslandi
- Hægri grænt - er það hægt?
- Stríð fyrir þig, anno 2003
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- ace
- ak72
- amadeus
- andresm
- arikuld
- baldvinj
- bergursig
- birgitta
- bogi
- einarbb
- einari
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gutti
- hildurhelgas
- hilmardui
- huxa
- ibb
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- kreppan
- lehamzdr
- leifur
- liljaskaft
- lillo
- olii
- ragnar73
- savar
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sigurjon
- skessa
- steinig
- svanurg
- tbs
- tharfagreinir
- thj41
- valli57
- vefrett
- vilhjalmurarnason
- vistarband
- alla
- malacai
- annamargretb
- arinol
- axelpetur
- astajonsdottir
- skrekkur
- launafolk
- bjarnimax
- brjann
- gattin
- ding
- dansige
- draumur
- gustichef
- eskil
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- morgunn
- elnino
- bofs
- bogason
- kallisnae
- muggi69
- gudrunkatrin
- gusg
- gudrunaegis
- topplistinn
- skulablogg
- gug2410
- morgunblogg
- haddi9001
- haugur
- kht
- hjorturgud
- hlynurh
- minos
- hordurvald
- daliaa
- isleifur
- fun
- svartur
- johannesthor
- kuriguri
- jonarni
- jonfinnbogason
- jonarnarson
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- katrinsnaeholm
- askja
- krisjons
- larahanna
- wonderwoman
- bidda
- markusth
- mynd
- iceland
- rafng
- raggig
- isafold
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- runarf
- duddi9
- joklamus
- siggus10
- ohyes
- siggith
- athena
- summi
- spurs
- svatli
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- varmarsamtokin
- vest1
- mingo
- villidenni
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Manni er alveg fyrirmunað að skilja að fólk sé að klappa fyrir þeim sem sigldu okkur í strand.
Birgitta Jónsdóttir, 15.3.2009 kl. 22:53
að fólki átti að standa þarna...:)
Birgitta Jónsdóttir, 15.3.2009 kl. 22:53
Höskuldur kom á þing fyrir tveim árum svo hann hefur nú ekki leitt þjóðina fram af hengifluginu.
Birkir hefur ekki verið ráðherra enn sem komið er.
Beindu kröftum þínum frekar að Illuga sem sat í lánanefnd K.B og í sjóð ) í Glitni.
Það hefur enginn af gömlu flokkunum endurnýjað sit lið eins og Framsóknarflokkurinn
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 15.3.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.