3.9.2010 | 21:49
Fjármál stjórnmálaflokka eftir hrun
Í dag fór fram umræða um fjármál stjórnmálafloka og kom í ljós að Alþingi ætlar með stuðningi allra þingmanna nema Hreyfingarinnar að festa enn frekar í sessi það fyrirkomulag sem var í fjármálum stjórnmálaflokka fyrir hrunið og sem skýrsla Rannsókanrnefndar Alþingis varaði sérstaklega við.
Það var einu orði sagt ömurlegt að fylgjast með viðhorfi Alþingismanna til grunvallar siðferðisspurninga og þeir féllu allir á prófinu. Það Alþingi (þ.e. þeir þingmenn) sem nú situr mun ekki takast á við þá endurreisn sem þarf hér á landi heldur eingöngu hugsa fyrst og fremst um sjálft sig.
Oj bara!
Hvað um það, hér eru tenglar á umræðuna sem var í meira lagi furðuleg. Hún skiptist í tvennt, fyrir hádegið og eftir hádegið.
Eins var ég með fyrirspurn til menntamálaráðherra í s.k. óundirbúnum fyrirspurnartíma í morgun um fjölmiðla og RÚV, sjá hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Höfundur

Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.
Er þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfang: saari@centrum.is
Nýjustu færslur
- 3.9.2010 Fjármál stjórnmálaflokka eftir hrun
- 2.9.2010 Ríkisstjórnin og stjórnskipulegt kennitöluflakk
- 30.8.2010 Fjórflokkurinn og Hrunið
- 23.8.2010 Lýðræðis"umbætur" og sannleiksást Steingríms Joð.
- 22.8.2010 Fasteignasala í alkuli
- 7.7.2010 Gengistryggð lán, er til lausn? Uppfærð útgáfa.
- 6.7.2010 Tilmæli um "Tilmæli" Seðlabanka, Fjármálaeftirlits og ríkisst...
- 28.6.2010 Gengistryggð lán, er til lausn?
- 9.6.2010 Stjórnlagaþing sem virkar ekki
- 9.6.2010 Vandi heimilana enn óleystur
Tenglar
Eldri greinar
- Hálfsannleikur í stjórnsýslunni
- Lyfjakostnaður á Íslandi
- Hægri grænt - er það hægt?
- Stríð fyrir þig, anno 2003
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1362
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
ace
-
ak72
-
amadeus
-
andresm
-
arikuld
-
baldvinj
-
bergursig
-
birgitta
-
bogi
-
einarbb
-
einari
-
fridrikof
-
gesturgudjonsson
-
gutti
-
hildurhelgas
-
hilmardui
-
huxa
-
ibb
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jonthorolafsson
-
kreppan
-
lehamzdr
-
leifur
-
liljaskaft
-
lillo
-
olii
-
ragnar73
-
savar
-
siggi-hrellir
-
sigurduringi
-
sigurjon
-
skessa
-
steinig
-
svanurg
-
tbs
-
tharfagreinir
-
thj41
-
valli57
-
vefrett
-
vilhjalmurarnason
-
vistarband
-
alla
-
malacai
-
annamargretb
-
arinol
-
axelpetur
-
astajonsdottir
-
skrekkur
-
launafolk
-
bjarnimax
-
brjann
-
gattin
-
ding
-
dansige
-
draumur
-
gustichef
-
eskil
-
fridaeyland
-
killjoker
-
gerdurpalma112
-
morgunn
-
elnino
-
bofs
-
bogason
-
kallisnae
-
muggi69
-
gudrunkatrin
-
gusg
-
gudrunaegis
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gug2410
-
morgunblogg
-
haddi9001
-
haugur
-
kht
-
hjorturgud
-
hlynurh
-
minos
-
hordurvald
-
daliaa
-
isleifur
-
fun
-
svartur
-
johannesthor
-
kuriguri
-
jonarni
-
jonfinnbogason
-
jonarnarson
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
kaffistofuumraedan
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
krisjons
-
larahanna
-
wonderwoman
-
bidda
-
markusth
-
mynd
-
iceland
-
rafng
-
raggig
-
isafold
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
runarf
-
duddi9
-
joklamus
-
siggus10
-
ohyes
-
siggith
-
athena
-
summi
-
spurs
-
svatli
-
stormsker
-
isspiss
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
varmarsamtokin
-
vest1
-
mingo
-
villidenni
-
thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Mér þótti afar sérkennilegt að sjá hversu fáir þingmenn voru á þingfundi. Hver var skýringin?
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 4.9.2010 kl. 08:43
Þeir dauðskammast sín fyrir verk sitt en þurfa að styðja það samt. Þorðu ekki að láta sjá sig, hvað þá heldur tala, nema Margrét Tryggvadótttir, Róbert Marshall, Pétur Blöndal, Birgir Ármannson og Árni Þór Sigurðsson. Fyrir hádegishlé voru hins vegar engir nema Róbert Marshall, ég og Margrét í þingsalnum.
Þór Saari, 4.9.2010 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.