Stjórnlagaþing sem virkar ekki

Í gær hófst 2. umræða um Stjórnlagaþingið sem nú er orðið að stjórnlagaþingi ríkisstjórnarflokkana vegna æðibunugangs og þrjósku. Það er hægt að ná saman á þingi með þetta mál, að vísu utan Sjálfstæðisflokksins sem vill að því er virðist einhvers konar konungsveldi, og það má ekki gerast að þetta frumvarp verði að lögum óbreytt.

Hér er ræðan mín:

Ég hvet ykkur líka til að horfa á ræður Margrétar, Þráins og Birgittu sem las stjórnarskrána.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

http://viggojorgens.blog.is/blog/viggojorgens/entry/1065341/  Er þetta ekki ástæða vilja Samspillingarinnar til stjórnlagaþings, og hvernig á að velja fólkið á það þing???

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.6.2010 kl. 02:06

2 Smámynd: Dexter Morgan

Hvernig væri að fá Alþingi sem VIRKAR fyrst; áður en farið er í eitthvað ANNAÐ form á þessum endalausa sirkus við Austurvöll.

Dexter Morgan, 10.6.2010 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband