9.6.2010 | 00:34
Vandi heimilana enn óleystur
Umræða utan dagskrár í dag um vanda heimilana. Það kom skýrt í ljós að þingmenn ríkisstjórnarflokkana nema Lilja Móses. eru alveg úti að aka hvað varðar stöðu almennings í landinu. Sjálfur gagnrýndi ég ríkisstjórnina af minni alkunnu hógværð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Þór Saari
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.
Er þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfang: saari@centrum.is
Nýjustu færslur
- 3.9.2010 Fjármál stjórnmálaflokka eftir hrun
- 2.9.2010 Ríkisstjórnin og stjórnskipulegt kennitöluflakk
- 30.8.2010 Fjórflokkurinn og Hrunið
- 23.8.2010 Lýðræðis"umbætur" og sannleiksást Steingríms Joð.
- 22.8.2010 Fasteignasala í alkuli
- 7.7.2010 Gengistryggð lán, er til lausn? Uppfærð útgáfa.
- 6.7.2010 Tilmæli um "Tilmæli" Seðlabanka, Fjármálaeftirlits og ríkisst...
- 28.6.2010 Gengistryggð lán, er til lausn?
- 9.6.2010 Stjórnlagaþing sem virkar ekki
- 9.6.2010 Vandi heimilana enn óleystur
Tenglar
Eldri greinar
- Hálfsannleikur í stjórnsýslunni
- Lyfjakostnaður á Íslandi
- Hægri grænt - er það hægt?
- Stríð fyrir þig, anno 2003
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- ace
- ak72
- amadeus
- andresm
- arikuld
- baldvinj
- bergursig
- birgitta
- bogi
- einarbb
- einari
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gutti
- hildurhelgas
- hilmardui
- huxa
- ibb
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- kreppan
- lehamzdr
- leifur
- liljaskaft
- lillo
- olii
- ragnar73
- savar
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sigurjon
- skessa
- steinig
- svanurg
- tbs
- tharfagreinir
- thj41
- valli57
- vefrett
- vilhjalmurarnason
- vistarband
- alla
- malacai
- annamargretb
- arinol
- axelpetur
- astajonsdottir
- skrekkur
- launafolk
- bjarnimax
- brjann
- gattin
- ding
- dansige
- draumur
- gustichef
- eskil
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- morgunn
- elnino
- bofs
- bogason
- kallisnae
- muggi69
- gudrunkatrin
- gusg
- gudrunaegis
- topplistinn
- skulablogg
- gug2410
- morgunblogg
- haddi9001
- haugur
- kht
- hjorturgud
- hlynurh
- minos
- hordurvald
- daliaa
- isleifur
- fun
- svartur
- johannesthor
- kuriguri
- jonarni
- jonfinnbogason
- jonarnarson
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- katrinsnaeholm
- askja
- krisjons
- larahanna
- wonderwoman
- bidda
- markusth
- mynd
- iceland
- rafng
- raggig
- isafold
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- runarf
- duddi9
- joklamus
- siggus10
- ohyes
- siggith
- athena
- summi
- spurs
- svatli
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- varmarsamtokin
- vest1
- mingo
- villidenni
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Vandi margra heimili hefur verið leystur. Það er allt í lagi að minnast á það líka.
Kolbrún Baldursdóttir, 9.6.2010 kl. 08:44
Kolbrún, vandi nokkur hundruð heimila hefur verið leystur. Það eru á bilinu 25 til 40 þúsund heimili í vanda. Stór hluti þeirra er í alvarlegum vanda.
Toni (IP-tala skráð) 9.6.2010 kl. 12:43
Vandi þeirra sem hafa ágætar ráðstöfunartekjur hefur verið leystur að hluta. Vandi þeirra sem hafa misst atvinnu, láglaunahópa og einstæðra hefur aukist til muna og ekki fyrirsjáanlegt að hann verði leystur nema eitthvað róttækt komi til. Kannski áttu þeir sem telja sig hafa fengið lausn sinna mála ekki átt í neinum stórfelldum vanda!
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 9.6.2010 kl. 13:17
Þessar tölur eru ekki marktækar. T.d. er 18 ára nemi sem skuldar bílalán og býr í foreldrahúsi skilgreindur sem "eitt heimili".
Páll (IP-tala skráð) 9.6.2010 kl. 22:11
"Vandi" er ekki rétta orðið hér. Almenningur var RÆNDUR af fjármálastofnunum þegar lánin stökkbreyttust og á sama tíma hrynur íbúðaverð. Það er SJÁLFSÖGÐ OG EÐLILEG KRAFA að höfuðstóll þessara lána, bæði myntkörfulána og verðtryggðra VERÐI LEIÐRÉTTUR STRAX! Fólk er að gefast upp á að borga þetta , það er líka að missa viljan til þess þó það geti það.
Fólk horfir upp á glæpamenn eignast fyrirtækin sín aftur á silfurfati, það horfir upp á kúlulánaþega senda almenningi puttann, það horfir uppá styrkþega á þingi gefa skít í siðferðið - það er komið nóg. Ég VONA að þingmenn átti sig á því að það SÝ'ÐUR almenningi núna. Ríkisstjórnin sem ég hef frekar stutt en hitt hingað til, er á siðasta séns. ANNAÐHVORT VERÐA LÁNIN LEIÐRÉTT EÐA ÞINGIÐ OG RÍKISSTJÓRN GETUR GLEYMT ÞVÍ AÐ ÞAÐ VERÐI HÉR EINHVER FRIÐUR Í LANDINU NÆSTU ÁRIN. ÞETTA GETUR EKKI ENDAÐ ÖÐRUVÍSI EN AÐ FÓLK TAKI MÁLIN Í SÍNAR HENDUR OG FLEYGI YKKUR ÚTÚR KOFANUM VIÐ AUSTURVÖLL.
Vonandi kemur þú þessu til skila Þór.
Óskar, 9.6.2010 kl. 23:40
Af hverju greiddi Hreyfingin atkvæði með breytingum á lögum aðför og gjaldþrotalögum, breytingarnar voru eingöngu kröfuhöfum í hag?
Ég er að hugsa um að skríða á fjórum fótum frá Reykjavík til Selfoss ef ég fæ svar í staðin fyrir útúrsnúning.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 20.6.2010 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.