21.2.2010 | 17:14
SilfurEgilsSpeki
Fékk boð í Silfrið í dag. Gott spjall og ekkert pólitískt argaþras eins og stundum vill verða. Ræddum Icesave (að sjálfsögðu), AGS og framgöngu hans gagnvart Íslandi og einnig bankaránið stóra sem nú fer fram í boði ríkisstjórnarinnar og nýja frjálshyggjuflokksins sem eftir yfirlýsingu Jóhönnu Sigurðardóttir í síðustu viku á þingi Viðskiptaráðs heitir Samfylkingin. Vinstri Grænir horfa á með forundran, opinmynnt og með stór augu, alveg eins og þegar dóttir mín sá könguló í fyrsta sinn.
Einnig kom fram Finnbogi Vikar sem er fulltrúi Hreyfingarinnar í stóru Sjávarútvegssáttanefndinni með langa nafninu. Hann er sjómaður og nemi á Bifröst og einn af þeim sem útgerðarmenn hafa tilkynnt að fái aldrei aftur pláss á sjó, en hann gefst ekki upp og er með fínar tillögur í aflaheimildadeilunni. Áfram Finnbogi Vikar.
Þátturinn er hér, góðar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hagfræðingur með lýðræðis- og stjórnmálavitund sem gerir kröfu um virka þátttöku í samfélaginu.
Er þingmaður í SV kjördæmi (kraganum) fyrir Hreyfinguna og er einnig í stjórn Samtaka um lýðræði og almannahag.
Netfang: saari@centrum.is
Nýjustu færslur
- 3.9.2010 Fjármál stjórnmálaflokka eftir hrun
- 2.9.2010 Ríkisstjórnin og stjórnskipulegt kennitöluflakk
- 30.8.2010 Fjórflokkurinn og Hrunið
- 23.8.2010 Lýðræðis"umbætur" og sannleiksást Steingríms Joð.
- 22.8.2010 Fasteignasala í alkuli
- 7.7.2010 Gengistryggð lán, er til lausn? Uppfærð útgáfa.
- 6.7.2010 Tilmæli um "Tilmæli" Seðlabanka, Fjármálaeftirlits og ríkisst...
- 28.6.2010 Gengistryggð lán, er til lausn?
- 9.6.2010 Stjórnlagaþing sem virkar ekki
- 9.6.2010 Vandi heimilana enn óleystur
Tenglar
Eldri greinar
- Hálfsannleikur í stjórnsýslunni
- Lyfjakostnaður á Íslandi
- Hægri grænt - er það hægt?
- Stríð fyrir þig, anno 2003
Mínir tenglar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- ace
- ak72
- amadeus
- andresm
- arikuld
- baldvinj
- bergursig
- birgitta
- bogi
- einarbb
- einari
- fridrikof
- gesturgudjonsson
- gutti
- hildurhelgas
- hilmardui
- huxa
- ibb
- ingolfurasgeirjohannesson
- jonthorolafsson
- kreppan
- lehamzdr
- leifur
- liljaskaft
- lillo
- olii
- ragnar73
- savar
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sigurjon
- skessa
- steinig
- svanurg
- tbs
- tharfagreinir
- thj41
- valli57
- vefrett
- vilhjalmurarnason
- vistarband
- alla
- malacai
- annamargretb
- arinol
- axelpetur
- astajonsdottir
- skrekkur
- launafolk
- bjarnimax
- brjann
- gattin
- ding
- dansige
- draumur
- gustichef
- eskil
- fridaeyland
- killjoker
- gerdurpalma112
- morgunn
- elnino
- bofs
- bogason
- kallisnae
- muggi69
- gudrunkatrin
- gusg
- gudrunaegis
- topplistinn
- skulablogg
- gug2410
- morgunblogg
- haddi9001
- haugur
- kht
- hjorturgud
- hlynurh
- minos
- hordurvald
- daliaa
- isleifur
- fun
- svartur
- johannesthor
- kuriguri
- jonarni
- jonfinnbogason
- jonarnarson
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- kaffistofuumraedan
- katrinsnaeholm
- askja
- krisjons
- larahanna
- wonderwoman
- bidda
- markusth
- mynd
- iceland
- rafng
- raggig
- isafold
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- runarf
- duddi9
- joklamus
- siggus10
- ohyes
- siggith
- athena
- summi
- spurs
- svatli
- stormsker
- isspiss
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- varmarsamtokin
- vest1
- mingo
- villidenni
- thorsteinnhelgi
Athugasemdir
Sínum augum lítur hver silfrið þór en framlag Finnboga var það skynsamlegasta sem ég hef heyrt annþá um fyrirkomulag á innköllun veiðiheimilda. Eins og flestir vita sem vilja þá er fyrningarleiðin bull. Til hvers að fyrna það sem aldrei var eign??? Hreyfingin á þökk skilið fyrir að tilnefna "sérfræðing" í nefndina en ekki einhvern vin eða kunningja!!! Sakna þess að Finnbogi bloggi ekki um þessar tillögur. Finnst við eiga rétt á að koma að þessari umræðu
Með kveðju
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.2.2010 kl. 17:39
....og þú hélst áfram áróðrinum og niðurrifsstarfseminni. Gömlu plötunni.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 21.2.2010 kl. 19:58
Ágæta Þórdís, þú talar um áróður, ef þetta flokkast undir áróður hvað má þá segja um ríkisstjórnina, og alla þá Elítu sem stjórnvöld eru búin að skapa og enn totta feita spena á okkar kostnað og ríkisfjölmiðlana, auk fjölmiðla sem stjórnað er af svokölluðum fyrrum auðmennum og útrásarvíkingum. Það hefur nú aldrei talist skynsamlegt að henda steinum úr glerhúsi.
Hulda Haraldsdóttir, 21.2.2010 kl. 22:00
Þú stóðst þig frábærlega.
Staðreyndir eru augljóslega hlutir sem samspillingarfólk eins og Þórdís þola ekki. Það má ekki setja út á vanhæfa Ríkisstjórn.
Þú ert greinilega á réttri leið.
Finnbogi Vikar lofar góðu. Vonandi kemst nú skriður á þessi mál.Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 00:00
Þú stóðst þig vel og það verður gaman að heyra meira af hugmyndum Finnboga. Ég er ekkert sannfærður en hann var þó að hugsa út fyrir kassann sem ansi margir eru fastir í.
Gunnar (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 00:34
Sæll Þór Saari
Hefur ríkistjórnin heimild til að taka Icesave málið úr þjóðaratkvæðagreiðslu nú þegar fólk er byrjað að greiða atkvæði?
Kjörsókn er betri en í síðustu Alþingiskosningum.
Örn (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.